Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
borgararéttur
ENSKA
citizenship
Svið
lagamál
Dæmi
[is] HANS HÁTIGN KONUNGUR BELGA, HENNAR HÁTIGN DROTTNING DANMERKUR, FORSETI SAMBANDSLÝÐVELDISINS ÞÝSKALANDS, FORSETI ÍRLANDS, FORSETI LÝÐVELDISINS GRIKKLANDS, HANS HÁTIGN KONUNGUR SPÁNAR, FORSETI LÝÐVELDISINS FRAKKLANDS, FORSETI LÝÐVELDISINS ÍTALÍU, HANS KONUNGLEGA TIGN STÓRHERTOGINN AF LÚXEMBORG, HENNAR HÁTIGN DROTTNING HOLLANDS, FORSETI LÝÐVELDISINS PORTÚGALS, HENNAR HÁTIGN DROTTNING HINS SAMEINAÐA KONUNGSRÍKIS STÓRA-BRETLANDS OG NORÐUR-ÍRLANDS
... SEM HAFA EINSETT SÉR að koma á sameiginlegum borgararétti fyrir ríkisborgara landa sinna, ...

[en] HIS MAJESTY THE KING OF THE BELGIANS, HER MAJESTY THE QUEEN OF DENMARK, THE PRESIDENT OF THE FEDERAL REPUBLIC OF GERMANY, THE PRESIDENT OF IRELAND, THE PRESIDENT OF THE HELLENIC REPUBLIC, HIS MAJESTY THE KING OF SPAIN, THE PRESIDENT OF THE FRENCH REPUBLIC, THE PRESIDENT OF THE ITALIAN REPUBLIC, HIS ROYAL HIGHNESS THE GRAND DUKE OF LUXEMBOURG, HER MAJESTY THE QUEEN OF THE NETHERLANDS, THE PRESIDENT OF THE PORTUGUESE REPUBLIC, HER MAJESTY THE QUEEN OF THE UNITED KINGDOM OF GREAT BRITAIN AND NORTHERN IRELAND
... RESOLVED to establish a citizenship common to nationals of their countries ...

Rit
Lissabonsáttmáli
Skjal nr.
Lissabon, sáttmálinn um Evrópusambandið (TEU)
Athugasemd
Sjá einnig Sambandsborgararétt (e. Union citizenship / European Union citizenship / citizenship of the Union) og skilgreiningu í þeirri færslu.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira